Árni Þorsteinsson 24.01.1754-15.10.1829

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1775 og talinn afbragðs námsmaður. Vígðist 5. ágúst 1781 aðstoðarprestur sr. Skafta Árnasonar að Hofi í Vopnafirði og fékk það prestakall eftir lát hans 17. júní 1782. Prófastur í Norður-Múlasýslu 1789. Sagði því embætti lausu 1810. Fékk Kirkjubæ í Tungu 12. mars 1791 og var þar til dauðadags. Þótti hinn merkasti maður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 77-78. </p>

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1782-
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1791-1829
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 05.081781-1782

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018