Jón Gottskálksson 16.öld-

Prestur á Reynistað frá því um 1571 þar til um 1573, fékk Glaumbæ frá 19. maí 1577, var í Húnavatnssýslu frá 1586-90 og fékk svo Hvamm í Laxárdal fyrir 1590 til 1605 þegar honum var vikið frá starfi fyrir ófagrar sakir. Sagt er að Þar segir að honum hafi verið vikið frá prestskap á Reynistað. 1573 fyrir óráðvanda meðferð á munum kirkjunnar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Reynistaður Prestur 1570-1573
Glaumbæjarkirkja Prestur 14.05.1577-1586
Hvammskirkja Prestur 158?-1605

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2016