Aðalsteinn Jónsson 06.12.1895-03.02.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Sögn um Orustubrýr og Kálfshól, eða viðureign Eiríks Orra og Steins bónda á Brún. Þeim kom ekki vel Aðalsteinn Jónsson 20
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Sögn um Herjólfsdrag, Þrælaháls og Bræður, eða viðureign Eiríks Orra á Eiríksstöðum og Herjólfs á Eg Aðalsteinn Jónsson 21
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Um draugasögur og draugatrú Aðalsteinn Jónsson 18005
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Maður á æskuheimili heimildarmanns varð fyrir ágangi drauga í beitarhúsum í Fossvallaseli Aðalsteinn Jónsson 18006
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Beitarhúsamaður sá Eyjaselsmóra ríða Þorgeirsbola; draugahópur á húðinni bolans Aðalsteinn Jónsson 18007
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Vinnumaður á Skeggjastöðum í Jökuldal berst við draug, síðan kallað Draugalág þar; raunsæ útskýring Aðalsteinn Jónsson 18008
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Spurt um drauga; getið um Eyjaselsmóra og Móruleist Aðalsteinn Jónsson 18009
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Frá fylgju heimildarmanns, Oddrúnu; upphaf hennar; Oddrún gerir vart við sig á undan heimildarmanni; Aðalsteinn Jónsson 18010
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Frá fylgju heimildarmanns, Oddrúnu; upphaf hennar; Oddrún gerir vart við sig á undan heimildarmanni; Aðalsteinn Jónsson 18011
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Spurt um álagabletti á Jökuldal árangurslaust Aðalsteinn Jónsson 18012
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Bakkastaðir í landi Vaðbrekku, kirkja þar sem sökk Aðalsteinn Jónsson 18013
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Fornminjar í Vaðbrekkulandi: hringlaga garður, beitarhús; eyðing byggðar á Jökuldal Aðalsteinn Jónsson 18014
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Frásögn um Gunnlaug, sem drepinn var 1747 af draugi eða myrtur Aðalsteinn Jónsson 18015
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Spurt eftir sögnum um Árna Oddsson; vísa sem fjallar um ferð Árna: Láttu mér falan folann Aðalsteinn Jónsson 18016
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Saga um Þorstein Jónsson hreppstjóra í Fljótsdal, um umkomuleysi sveitarómaga Aðalsteinn Jónsson 18020
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Saga frá Eiríksstöðum á Jökuldal: Spilafíkn spillir heimilisandanum; á jólanótt eru komnir tveir tíg Aðalsteinn Jónsson 18036
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásaga af jarðarför konu einnar, jörðuð að kvöldi til Aðalsteinn Jónsson 18039

Tengt efni á öðrum vefjum

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 25.06.2020