Morten Rasmus Hansen (Rasmus Morten Hansen) 20.10.1855-08.08.1923

<p>Prestur og skólastjóri. Stúdent 1877 frá Reykjavíkurskóla með 2. einkunn. Lauk prestaskóla 1879. Fékk Borg á Mýrum en fór ekki þangað og fékk lausn 21 ágúst sama ár enda bagaður að heilsu, var krypplingur. Gjaldkeri Söfunarsjós Íslands.Varð barnaskólastjóri í Reykjavík til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 482. </p>

Staðir

Borgarkirkja Prestur 25.07.1884-21.08.1884

Prestur og skólastjóri
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.12.2018