Benóný Ægisson 29.08.1952 -

... Fyrsta bók Benónýs, Tekið í, kom út árið 1974. Fyrsta leikrit hans var söngleikurinn Skeifa Ingibjargar sem var frumsýndur árið 1979. Birt leikverk hans eru um það bil þrjátíu, þar á meðal Vatn lífsins í Þjóðleikhúsi, Hið ljúfa líf og Töfrasprotinn í Borgarleikhúsi og Engin miskunn og Frekari innheimta í Sjónvarpinu. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir leikritaskrif.

Benóný hefur starfað í leikhúsi, á Íslandi og erlendis, sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri. Hann hefur unnið sem handverks- og myndlistarmaðuri, leikið í hljómsveitum og samið fjölda sönglaga.

Af Wikipedia-siðu um Benóný Ægisson.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Orgghestar Söngvari, Saxófónleikari og Hljómborðsleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Lagahöfundur, leikari, leikritahöfundur og leikstjóri
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.11.2015