Daði Steindórsson -1723

Prestur fæddur um 1648. Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist að Hóli í Bolungarvík 18. júlí 1680, fékk Gufudal 1687 og loks Otradal 1708 og lét af prestskap 1719. Þjónaði Eyrarkirkju 1680. Talið að hann hafi samið rit um lækningajurtir sem er nú glatað.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 303. </p>

Staðir

Hólskirkja Prestur 18.07.1680-1687
Gufudalskirkja Prestur 1687-1708
Otradalskirkja Prestur 1708-1719

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.07.2015