Jón Mikaelsson 1773-15.12.1814

Prestur. Stúdent frá Hólum 1796. Varð djákni á Þingeyrum 1802 og fékk Vesturhópshóla 9. maí 1805 og hélt til æviloka. Hann var talinn sæmilega gefinn og reglusamur en mjög fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 228.

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 0.05.1805-1814

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016