Gísli Sigurðsson -1734

Prestur fæddur um 1664. Vígðist aðstoðarprestur að Leirá árið 1700 og fékk Kvennabrekku 4. júní 1705 og hélt til dauðadags. Hann var orðlagt valmenni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 75-76.

Staðir

Leirárkirkja Aukaprestur 1700-1705
Kvennabrekkukirkja Prestur 04.06.1705-1734

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.04.2015