Grímólfur Illugason 29.09.1697-02.11.1784
<p>Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vigðist að Tjarnarkirkju í Svarfaðardal sem aukaprestur 27. apríl 1721, fékk hann Kvíabekk, 8. mars 1723, Möðruvallaklaustursprestakall, 4. febrúar 1726, fékk konungsbréf fyrir Glaumbæ 28. desember 1725. fluttist þangað 1727 og lét af prestskap 29. ágúst 1783. Hann fékk gott orð hjá Harboe.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 96-97. </p>
Staðir
Tjarnarkirkja | Aukaprestur | 27.04.1721-1723 |
Kvíabekkjarkirkja | Prestur | 08.03.1723-1726 |
Möðruvallakirkja í Hörgárdal | Prestur | 04.02.1726-1727 |
28.12.1725-1783 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.04.2017