Þórður Stefánsson 26.03.1893-18.06.1973
Ólst upp á Geirbjarnarstöðum í Köldukinn, S-Þing.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
34 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið | Þórður Stefánsson | 3677 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum | Þórður Stefánsson | 3678 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Samtal | Þórður Stefánsson | 3679 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o | Þórður Stefánsson | 3680 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður | Þórður Stefánsson | 3681 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bókakostur á heimilinu, lestrarfélag, upplestur, húslestrar og passíusálmar | Þórður Stefánsson | 3682 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Kveðskapur | Þórður Stefánsson | 3683 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Baldvin skálda og vísur eftir hann. Hann var flakkari og var sífellt að yrkja. Vísurnar vo | Þórður Stefánsson | 3684 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bóklestur | Þórður Stefánsson | 3685 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Dönskukunnátta í S-Þingeyjarsýslu | Þórður Stefánsson | 3686 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bóklestur, húslestrar og kveðskapur; Frímann Þórðarson kvæðamaður | Þórður Stefánsson | 3687 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Baðstofukvöld á Húsavík, líklega 1930, 1932 og 1933, þar kváðu Theódór Friðriksson rithöfundur og Ar | Þórður Stefánsson | 3688 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Stefán Filippusson var á Húsavík, góður sögumaður; Kristján Ólason var einnig góður sögumaður | Þórður Stefánsson | 3689 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Kveðskapur; Sigurjón Davíðsson kvað fallega | Þórður Stefánsson | 3690 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi | Þórður Stefánsson | 3691 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Sagt frá hrakningum við Grímsey. Þegar heimildarmaður var krakki fékk hann að fara með föður sínum í | Þórður Stefánsson | 3867 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth | Þórður Stefánsson | 3868 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Samtal um sagnir og Guðlaugu | Þórður Stefánsson | 3869 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját | Þórður Stefánsson | 3870 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f | Þórður Stefánsson | 3871 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Viðurnefni manna, t.d. Sigurjón gonti. | Þórður Stefánsson | 3872 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út | Þórður Stefánsson | 3873 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Guðbjörg gamla í Grímsey hafði gaman af því að segja sögur. | Þórður Stefánsson | 3874 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Saga um Frímann og konu hans í Grímsey. Kona Frímanns þótti heldur óþrifin og var hann eitt sinn að | Þórður Stefánsson | 3875 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Gamansaga. Sonur Frímanns í Grímsey hét einnig Frímann og var spilagosi. Frímann var spurður hvort s | Þórður Stefánsson | 3876 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild | Þórður Stefánsson | 3877 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Brot úr gamanbrag eftir Helga Flóventsson um fólk á Húsavík; einnig samtal á milli | Þórður Stefánsson | 3878 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Æviatriði | Þórður Stefánsson | 12175 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Kristján á Ytri-Tungu á Tjörnesi hraktist á sjó og lenti í Grímsey, Grímseyingar héldu að hann væri | Þórður Stefánsson | 12176 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Amma heimildarmanns sagði huldufólkssögur og ævintýri, en móðir hans sagði sögur af fólki sem hún ha | Þórður Stefánsson | 12177 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | 1846 fóru átta menn í hákarlalegu á opnum bát af Tjörnesi, þeir lentu í vondu veðri, enduðu í Grímse | Þórður Stefánsson | 12178 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Þorgeirsboli kom aldrei á Tjörnes, en hann var upprunninn í Fnjóskadal, galdramaður magnaði hálffleg | Þórður Stefánsson | 12179 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Spurt um þulur, en hann man engar | Þórður Stefánsson | 12180 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið | Þórður Stefánsson | 12181 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.01.2018