Torfi Jónsson 09.10.1617-20.07.1689

<p>Stúdent 1638 frá Skálholtsskóla. Nam og við Hafnarháskóla. Var þrjú ár kirkjuprestur í Skálholti, fékk Hrafnseyri 24. maí 1649 og fékk svo Gaulverjabæ 1662 og hélt til æviloka. Vel gefinn og mikilsvirtur. Skrifaði ævisögu Brynjólfs biskups Sveinssonar ásamt öðru.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 27-8. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur -1649
Hrafnseyrarkirkja Prestur 1649-1662
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 1662-1689

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.06.2015