Gissur Gottskálksson 06.11.1870-13.02.1950

Ástæðan fyrir því að Gissur Gottskálsksson er skráður í Portionsreikningum Kotstrandarkirkju er sú að hann var síðasti organisti Arnarbæliskirkju sem var arftaki Arnarbæliskirkju sem lögð var niður og rifin árið 1909 og Reykjakirkju sem fauk í ofviðri árið 1908.

Staðir

Kotstrandarkirkja Organisti 1909-1909
Arnarbæliskirkja Organisti 1903-1909

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014