Björn Benediktsson 25.08.1904-14.12.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Steindór í Dalhúsum ríður Lagarfljót á ís. Um Steindór í Dalhúsum og vísur um hann. Spurt um drauga Björn Benediktsson 41391
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. Björn Benediktsson 41392
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Mannhættulegar ár, Grímsá á Völlum í Fljótsdalshéraði. Séra Páll í Múla drukknaði í Grímsá. Vísubrot Björn Benediktsson 41393
17.02.1986 SÁM 93/3509 EF Æviatriði Björns. Fæddur á Sandbrekku, Hjaltastaðaþinghá. Uppalinn á Tókastöðum.Spurt um haugaelda o Björn Benediktsson 41394
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um ferðalög og hættur á Fjarðarheiði áður fyrr, lítið um svör og ekki sagt frá neinum atburðum Björn Benediktsson 40622
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Sagt lítillega frá Steindóri Hinrikssyni, m.a. þegar hann reið yfir Lagarfljót á einnáttar ís Björn Benediktsson 40623
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Sagan af Bjarna-Dísu, sem lá úti og var gert út af við þar sem menn töldu að hún væri afturgengin Björn Benediktsson 40624
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um drauga á Héraði og sagt frá Eyjaselsmóra sem gat birst í allra kvikinda líki og fylgdi ákve Björn Benediktsson 40625
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um huldufólk á Héraði, minnst á að það hafi verið talið huldufólk þegar sást fólk þar sem engi Björn Benediktsson 40626
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Minnst aftur á ferðasögur og síðan er spurt um æviatriði Björn Benediktsson 40627

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014