Bergur Magnússon 1725 um-24.08.1767

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1747. Var ráðsmaður ekkju Halldórs biskups Brynjólfssonar í eitt ár. Fékk Nes í Aðaldal 13. október 1754. Talinn meðal bágstöddustu presta norðanlands. Kona hans átti sitt fyrsta barn fyrir tímann og varð prestur því að fá uppreisn 1757 en hélt Nesi þar sem það hafði ekki verið veitt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 149-50.

Staðir

Prestur 13.10.1754-1767

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.10.2017