Árni Þorleifsson 1670 -1744

<p>Prestur fæddur um 1670. Fékk Hvalsnes 1698 og Arnarbæli 1707. Varð prófastur 1726 þrátt fyrir hann vildi það ekki og hélt þeim starfa þar til rétt fyrir andlátið. Hann féll af hestbaki, einn um nótt, og fannst örendur morguninn eftir í Sandá sem er milli Auðsholts og Arnarbælis. Virðist hafa verið svolítið fljótfær í prófastsverkum og varð fyrir sektum og áminningum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 76-77. </p>

Staðir

Hvalsneskirkja Prestur 1698-1707
Arnarbæliskirkja Prestur 1707-1744

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2014