Magnús Guðjónsson 26.06.1926-02.10.2010

<P>Prestur. Stúdent frá MR 1947. Cand. theol. frá HÍ 29. aí 1951.Framhaldsnám í guðfræði í Finnlandi 1951-52. Fékk Eyrarbakka 2. febrúar 1953 frá og með 1. febrúar sama ár. Lausn frá embætti 22. nóvember 1972. Ráðinn prestur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði frá 1. desember 1975 og þjónaði þar til vors 1979. Prestur í Hjallaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1. október 1998 til 30. apríl 1999.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 641 </p>

Staðir

Fríkirkjan í Hafnarfirði Prestur 1974-1978
Stokkseyrarkirkja Prestur 1953-1973
Hjallakirkja Prestur 1999-2000

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018