Stefán Stephensen Stefánsson (sterki) 20.01.1832-10.03.1922
<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1856 og Prestaskólanum lauk hann 1858. Fékk Fljótshlíðarþing 9. nóvember 1858, Garða á Akranesi 11. júní 1862, Ólafsvelli 1864 og Mosfell í Grímsnesi 9. maí 1885 og fékk þar lausn frá prestskap. Var settur prestur á Torfastöðum frá því um haustið 1904 til fardaga 1906. Frægur kraftamaður.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 337-38. </p>
Staðir
Eyvindarmúlakirkja | Prestur | 09.11.1858-1862 |
Akraneskirkja | Prestur | 11.06.1862-1864 |
Ólafsvallakirkja | Prestur | 19.12.1864-1885 |
Mosfellskirkja | Prestur | 09.05.1885-1900 |
Torfastaðakirkja | Prestur | 1904-1906 |
Teigskirkja | Prestur | 09.11.1858-1862 |

Oddviti , prestur og sýslunefndarmaður | |
Ekki skráð | |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.01.2019