Níels Jónsson skáldi 1782-12.08.1857

Var um tíma bóndi í Blönduhlíð. Hann fékkst talsvert við lækningar og var ljósfaðir. Síðast átti hann heimili í Selhólum í Gönguskörðum. Eftir Níels liggja miklar kvæðasyrpur í handritum og eru honum eignaðir átta rímnaflokkar með vissu. (Sjá Rímnatal II, bls. 107)

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.03.2018