Guttormur Vigfússon 21.04.1845-25.06.1937

<p>Prestur. Stúdent 1869 frá Reykjavíkurskóla. Lauk prestaskóla 1871. Fékk Ríp 4. apríl 1872, varð aðstoðarprestur í Saurbæ í Eyjafirði 1874, fékk Svalbarð 28. mars 1876, Stöð 7. maí 1888. Fékk lausn frá embætti 5. maí 1925. Prófastur í Norður-Þingeyjarsýslu 1885-88. Var hagmæltur og er ýmislegt til eftir hann.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 225. </p>

Staðir

Rípurkirkja Prestur 04.04. 1872-
Svalbarðskirkja Prestur 28.03. 1876-1881
Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 17.05. 1888-1925
Skeggjastaðakirkja Prestur 28.03. 1876-1881
Sauðaneskirkja Prestur 28.03. 1876-1881

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2017