Herdís Tryggvadóttir 28.09.1889-17.04.1973

Húsfreyja og ljósmóðir á Halldórsstöðum og Litlu-Laugum í Reykjadal og Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, síðast bús. á Akureyri.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

5 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Samtal um ævi Steingríms Thorsteinssonar Herdís Tryggvadóttir 43919
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Gilsbakkaþula Herdís Tryggvadóttir 43920
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spurt um gátur og bænir og síðan talað um skáld og hagyrðinga Herdís Tryggvadóttir 43921
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Segir frá ljósmóðurreynslu sinni. Var sagt á miðilsfundi að hún hefði hjálparfólk að handan og er vi Herdís Tryggvadóttir 43922
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu Herdís Tryggvadóttir 43923

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016