Sigurður Snorrason -1648

Prestur. Fæðingardagur óvís. Er orðinn prestur í Breiðavíkurþingum 1617, fékk Hrafnseyri 1623 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 266-67.

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Prestur 1617-1623
Hrafnseyrarkirkja Prestur 1623-1648

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.06.2015