Ásmundur Þormóðsson -1630

Prestur. Var kirkjuprestur í Skálholti á síðustu dögum Gísla biskups Jónssonar sem lést árið 1587. Mun áður hafa gegnt Haukadals- og Bræðratungusóknum. Um 1589 -91 var hann prestur á Torfastöðum en fékk þá Hvamm í Norðurárdal hvar hann var til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 105-6.

Staðir

Bræðratungukirkja Prestur "16"-"16"
Haukadalskirkja Prestur "16"-"16"
Skálholtsdómkirkja Prestur "16"-"16"
Torfastaðakirkja Prestur 1589-1591
Hvammskirkja Prestur 1592-1630

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.01.2019