Julius Steenberg (Steenberg, Julius August Steenberg) 02.08.1830-26.10.1911

Julius Steenberg var óperusöngvari og tónskáld. Hann varð stúdent 1850 frá Aarhus og ætlaði sér að feta í fótspör föður síns og læra til prests. En þar sem söngur hans vakti mikla hrifningu meðal stúdentanna ákvað hann að feta braut tónlistarinnar sem hann hafði svo mikla ást á. Hann samdi töluvert af sönglögum og á þeim tíma varð lagið Paa Söndag Aften við texta Carl Ploug mjög vinsælt.

Dansk Biografisk Leksikon


Tengt efni á öðrum vefjum

Margrét Óðinsdóttir uppfærði 3.09.2015