Þór Hauksson 28.05.1959-

<p>Prestur. Stúdent frá MH 1984, cand. theol. frá HÍ 27. október 1990 og nám við Clinical Pastoral Education við Meriter Hospital í Madison, Wisconsin sumarið 1996. Sóknarprestur í Árbæjarprestakalli frá 12. maí 1991 og vígður samdægurs.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 908-909 </p>

Staðir

Árbæjarkirkja Prestur 12.05.1991-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019