Sigurbjörg Jónsdóttir 12.03.1898-28.08.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Kráká hét tröllkona sem bjó í Bláfjalli í Mývatnssveit. Hún var vön að ná sér í sauðamann úr sveitin Sigurbjörg Jónsdóttir 12588
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Geitríður á Geiteyjarströnd gaf fyrir sálu sinni Kiðey og Geitey og þurfti presturinn að lúta ofan a Sigurbjörg Jónsdóttir 12589
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Hjálmar Stefánsson, fiðlarinn í Vagnbrekku skrifaði upp gamlan mann að nokkru leyti í ljóðum. Þar er Sigurbjörg Jónsdóttir 12590
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Spurt er um drauga í Mývatnssveit. Heimildarmaður segir að það hafi eitt sinn verið draugur í sveiti Sigurbjörg Jónsdóttir 12591
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Sagt frá manni sem sá látna; átti erfitt með að greina lifendur og dauða á mannamótum; dreymdi fyrir Sigurbjörg Jónsdóttir 18640
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Drepið á bænhús og gamlan kirkjugarð á Hofsstöðum í Mývatnssveit Sigurbjörg Jónsdóttir 18641
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Greint frá drukknunum í Mývatni, afi Sigurbjargar drukknaði í vatninu og fleiri; maður og drengur se Sigurbjörg Jónsdóttir 18642
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Goðakelda við Hofsstaði: þar var goðunum drekkt. Börnum var sagt að koma ekki nálægt henni, en þau l Sigurbjörg Jónsdóttir 18643
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Staðhættir við Hofsstaði og Geirastaði og örnefni í landi Geirastaða og uppruni þeirra: Vagnbrekka, Sigurbjörg Jónsdóttir 18644
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Greint frá drukknun í Laxá, tveir menn drukknuðu þar á sumardaginn fyrsta, einnig um slys sem ekki e Sigurbjörg Jónsdóttir 18645
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Spurt um heiðarnar sem liggja að Mývatni, en engar sögur um að menn hafi orðið úti. Menn gátu tekið Sigurbjörg Jónsdóttir 18646
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Reimleikar í stofunni á Arnarvatni: þrusk; margir kvarta yfir reimleikum þar Sigurbjörg Jónsdóttir 18647
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Sagt frá andaglasfikti nemenda í skóla, þar sem heimildarmaður vann Sigurbjörg Jónsdóttir 18648
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Skyrtubjarg á Geirastöðum: ekki má róta við því; skyrta sem enginn kannaðist við kom í þvottinn, var Sigurbjörg Jónsdóttir 18649
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Steinn í göngunum á Geirastöðum, sem ekki má hreyfa við; tengist því að huldukona bað um mjólk og sk Sigurbjörg Jónsdóttir 18650
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Þórunnartættur á Skútustöðum, kallaðar svo eftir Þórunni ríku; vísa: Þarna vildi Þorgils liggja Sigurbjörg Jónsdóttir 18651
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Stefán á Neslöndum bjargar mönnum þrisvar úr Mývatni Sigurbjörg Jónsdóttir 18652
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Sléttun kirkjugarðsins á Skútustöðum, síðan spurt um vötn í kringum Mývatn, öfugugga og nykra en aðe Sigurbjörg Jónsdóttir 18653
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um Jón Gauta Sigurðsson bónda og alþingismann á Gautlöndum Sigurbjörg Jónsdóttir 18654
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um Jón á Grænavatni og hlöðubyggingu hans Sigurbjörg Jónsdóttir 18655
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Um lagið við Ljósið kemur langt og mjótt og það að raula þulur Sigurbjörg Jónsdóttir 19740
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Um lagið við Ljósið kemur langt og mjótt og við það lag var einnig haft Hún er suður í hólunum; einn Sigurbjörg Jónsdóttir og Baldur Baldvinsson 19743
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Þó í skólum lærð sé list; ásamt frásögn af tilefni vísunnar sem er eftir Baldvin Stefánsson og kveði Sigurbjörg Jónsdóttir 19744

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.10.2017