Jón M. Guðjónsson 31.05.1905-18.02.1994

<p>Prestur. Stúdent 1929 með 2. einkunn. Cand. theol. frá HÍ 15. júní 1933. Settur prestur á Akranesi 16. júlí 1933, fékk Holt undir Eyjafjöllum 25. maí 1934, Akranes aftur 4. júlí 1946. Prófastur Borgfirðinga 9. október 1972Lausn frá embætti 17. seotember 1974 en þjónaði áfram sem prestur og prófastur til 1. janúar 1975. Kenndi um tíma á Akranesi og vann mikið að málefnum slysavarnarfélaga.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 218-19. </p>

Staðir

Akraneskirkja Prestur 16.07. 1933-1934
Holtskirkja Prestur 25.05. 1934-1946
Akraneskirkja Prestur 04.07. 1946-1975

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2014