Jón Steindórsson (Steinþórsson) (eldri) -1602

Prestur. Var prestur í Breiðavíkurþingum líklega 1566 til 1602, líklega aðstoðarprestur Steingríms Guðmundssonar en febgið prestakallið að fullu 10. ágúst 1575.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 278-79.

Staðir

Breiðuvíkurkirkja Aukaprestur 1566-1575
Breiðuvíkurkirkja Prestur 1575-1602

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.01.2015