Guðmundur Einarsson -1683

Prestur. Vígður prestur í Flatey 1645 og tók líka við Múlakirkju á Skálmarnesi sem síðar hefur fylgt Flatey. Fékk Skarðsþing 1655 og hélt til dauðadags. Sat í Búðardal.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 137.

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 1645-1655
Skarðskirkja Prestur 1655-1683

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015