Kári Valsson (Karel Václav Alexius Vorovka) 17.07.1911-30.11.1992

Prestur. Stúdent í Ptag 1931. Nám í málvísindum, norrænum og germönskum fræðum við Háskólann í Prag1931-35 og 193637 við HÍ og Lundarskóla í Svíþjóð 1937-39. Cand. theol. frá HÍ30. janúar 1954Lauk kennaraprófi frá KÍ 1961. Var handtekinn, án saka, og vistaður í Reykjavík og síðar í Englandi. Verkstjóri í Gúmmíbarðanum í Reykjavík 1946-51. Settur prestur í Hrafnseyrarprestakalli frá 1. júlí 1954 og vígður 21. júní sama ár. Lausn frá embætti 21. ágúst 1961 frá 1. september að telja. Fékk Hríseyjarprestakall 26. október 1966 frá 15. sama mánaðar og þjónaði til 1. október 1982 er hann fékk lausn frá embætti. Vann mikið við kennslu, var m.a. skólastjóri barnaskólans á Strönd á Rangárvöllum.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 595-96

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Prestur 01.07. 1954-1961
Hríseyjarkirkja Prestur 26.10. 1966-1982
Stærri-Árskógskirkja Prestur 26.10. 1966-1982

Kennari, prestur og skólastjóri

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018