Jósep Sveinsson Húnfjörð 07.01.1876-27.11.1959

<p>[Jósep var] frá Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Húnavatnssýslu, stundaði sjó heima á Vatnsnesi, á Ísafirði og í Reykjavík. Jósep Húnfjörð þótti góður kvæðamaður og kom oft fram á skemmtunum. Hann var einn af stofnendum Kvæðamannafélagsins Iðunnar og gerður heiðursfélagi. Nokkarar bækur komu út eftir hann í bundnu máli. Móðir Jóseps var Pálína Pálsdóttir.</p> <p align="right">Silfurplötur Iðunnar. Smekkleysa 2004, bls 266</p>

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

4 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1047 EF Jósep kveður eigin vísur til Gísla Ólafssonar sextugs: Þér að heilsa er hugsun fús Jósep Sveinsson Húnfjörð 36026
SÁM 87/1047 EF Sigling lífs míns: Ekki veit ég einn um það, Jósep kveður eigin vísur Jósep Sveinsson Húnfjörð 36027
SÁM 87/1048 EF Kvæði til Gísla Ólafssonar sextugs: Þér að heilsa er hugsun fús Jósep Sveinsson Húnfjörð 36031
SÁM 87/1048 EF Ekki veit ég einn um það Jósep Sveinsson Húnfjörð 36032

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.05.2019