Páll Árnason 03.02.1775-13.04.1837
<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1794. Varð djákn á Möðruvöllum 1797 til 1802. Fékk Reynistaðaklaustursprestakall 8. desember 1804, fékk Fell í Sléttuhlíð 26. nóvember 1814, fékk Barð í Fljótum 2. maí 1820, Bægisá 1. nóvember 1831 og hélt til æviloka. Vel gáfaður maður, þéttur í skapi og mjög bráðlyndur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 106-07. </p>
Staðir
Fellskirkja | Prestur | 26.11.1814-1820 |
Reynistaðarkirkja | Prestur | 08.12.1804-1814 |
Barðskirkja | Prestur | 02.05.1820-1830 |
Bægisárkirkja | Prestur | 01.11.1830-1837 |

Djákni , prestur og sýsluskrifari | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.02.2017