Guðmundur Árnason 19.08.1897-05.12.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

50 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur rekur æviatriði sín og segir frá föður sínum sem var trésmiður Guðmundur Árnason 44405
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um það sem var smíðað og byggt úr rekaviði á Skaga, faðir Guðmundar átti stórviðarsög, hann lýs Guðmundur Árnason 44406
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Spurt hvort faðir Guðmundar hafi smíðað hleypiklakka, það gerði hann ekki en Guðmundur lýsir þeim þv Guðmundur Árnason 44407
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um breytingar á hreppamörkum og sóknamörkum á Skaga, en nokkrir bæir í Húnavatnssýslu tilheyra Guðmundur Árnason 44408
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur segir frá uppvaxtarárum sínum í Víkum og búskap á Efra-Nesi á Skaga og síðan á Þorbjargars Guðmundur Árnason 44409
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Sagt frá leikjum barna, að klippa út dýr úr pappa og spilum; nokkuð teflt og spilað á spil, marías, Guðmundur Árnason 44410
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Segir frá upphafi starfs sem landpóstur og ástæðum til þess, í framhaldinu er rætt um búskaparhætti Guðmundur Árnason 44411
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Um samgöngur á Skaga og Guðmundur telur að í framtíðinni verði lagður vegur um Laxárdal og Þverárfja Guðmundur Árnason 44412
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur segir frá ástandi vega þegar hann byrjar póstferðir sínar og síðan frá starfinu sem landpó Guðmundur Árnason 44413
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um hrakninga á ferðum en aðeins einu sinni komst Guðmundur ekki á hestum yfir heiðina og fór þ Guðmundur Árnason 44414
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Sagt frá útbúnaði póstsins, pósttöskur og póstpoka, og síðan um bréfhirðingastaði og skil á pósti he Guðmundur Árnason 44415
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Um lok landpóstsstarfsins 1970, en aldrei var hægt að vera eingöngu á bíl, um samgöngur út á Skaga n Guðmundur Árnason 44416
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um kvöldvökuna á Víkum, sagt frá rökkrinu þá kenndi móðirin vísur og bænir; gamlar konur sem k Guðmundur Árnason 44417
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Sagt frá fátæku fólki sem bjó við Kálfshamarsvík sem oft fékk skyrbjúg á vorin allt fram til 1916, n Guðmundur Árnason 44418
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Töluvert var um að kveðnar væru rímur og lesnar sögur, bækur Jóns Trausta voru vinsælar; margir góði Guðmundur Árnason 44419
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Guðmundur keður Laxveiðirímu og segir fyrst tildrög hennar, en þetta er gamanríma kveðin fyrir 50 ár Guðmundur Árnason 44420
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Rætt um rímurnar sem Guðmundur ætlar að kveða á eftir, en það eru ekki rímurnar sem hann er vanur að Guðmundur Árnason 44421
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um hagyrðing á Skaga og nokkrir nafngreindir; sagt frá gamanbrag eftir Gunnar sem Frosti ætlar Guðmundur Árnason 44422
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Farið með vísur eftir Gunnar á Bergskála um Lúðvík Kemp, sagt frá tildrögum þeirra og viðbrögðum Lúð Guðmundur Árnason 44423
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Stefán á Skíðastöðum eða öllu heldur Sölva föður hans, hann var mikill kappsmaður, sagðar t Guðmundur Árnason 44424
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Símon í Goðdölum sem var ungur á Skaga, hann var sérstæður persónuleiki, hann greiddi sveit Guðmundur Árnason 44425
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Eirík Skagadraug, en Guðmundur segist eiginlega ekki geta sagt af honum, en vísar á ritaðar Guðmundur Árnason 44426
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um þjóðtrú en Guðmundur telur að þjóðtrúin hafi ekki verið sterk á Skaga Guðmundur Árnason 44427
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um hrossakjötsát, það var almennt upp úr aldamótum, aðeins einstaka gamalt fólk sem ekki borða Guðmundur Árnason 44428
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um beinabruðning og Guðmundur heldur fyrst að það hafi verið mulin bein, en seinna telur hann Guðmundur Árnason 44429
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Guðlausu-Þrúði, en Guðmundur veit ekki mikið um hana, telur að hún hafi verið einsetukona s Guðmundur Árnason 44430
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Sigurð skurð, Guðmundur segir aðeins frá honum, rætt um afturgöngu hans og hverjum hann fyl Guðmundur Árnason 44431
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um skjálftalækningar sem Guðmundur heyrði talað um, fer síðan út í tal um Þorgeirsbola Guðmundur Árnason 44432
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um álagabletti en Guðmundur þekkir engan, hann segir frá Tobbuhól þar sem Þorbjörg er talin gr Guðmundur Árnason 44433
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Álfabyggðir finnast á Skaga í klettum og borgum, helst er það Grímsborg hjá Ketu Guðmundur Árnason 44434
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um það að gera upp tögl; Guðmundur talar aðeins um hestamennsku sína og hrossaeign á Skaga en Guðmundur Árnason 44435
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um hvort menn hafi þvegið hendur sínar úr þvagi; þrifnaðarmenn gerðu það til að gera húðina st Guðmundur Árnason 44436
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um hvort menn hefðu borðað marflær, en Guðmundur telur að menn hafi frekar haft ógeð á þeim; l Guðmundur Árnason 44437
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Guðmundur hefur aldrei róið í hákarl, en verið aðeins á sjó; síðan rætt um veið við Drangey og Drang Guðmundur Árnason 44438
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Ekki voru margar vatnsmyllur á bæjum á Skaga, Guðmundur man eftir aflagðri myllu í Víkum Guðmundur Árnason 44439
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um smiðjur, smiðjuhúsin voru enn til, nefndir nokkrir smiðir á Skaga; einnig spurt um tréútsku Guðmundur Árnason 44440
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Fjósbaðstofa var á Hrauni, í tíð Sveins Jónatanssonar Guðmundur Árnason 44441
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Fráfærur lögðust snemma af á Skaga, rætt um ástæður þess, sauðasölu og seinna fjölgun kúa Guðmundur Árnason 44442
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Um landsgæði á Skaga, ræktun, túnasléttun og tæki til þess Guðmundur Árnason 44443
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um málvenjur þegar talað er um að fara á milli staða í Skagafirði, inn á Sauðárkrók, fram í Sk Guðmundur Árnason 44444
20.09.1975 SÁM 93/3798 EF Göngu-Hrólfs rímur: kveðin heil ríma Guðmundur Árnason 44445
20.09.1975 SÁM 93/3798 EF Rætt um rímuna sem kveðin var á undan, um rímnakveðskap og sagnalestur; hvenær rímnakveðskapur lagði Guðmundur Árnason 44446
20.09.1975 SÁM 93/3798 EF Ríma af Hálfdani Brönufóstra: Allt var þrotið þundar staupa flæði Guðmundur Árnason 44447
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Haldið áfram að kveða 7. rímu af Hálfdani Brönufóstra Guðmundur Árnason 44448
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Rætt um rímnakveðskap Guðmundur Árnason 44449
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Mansöngur úr Svoldarrímum Guðmundur Árnason 44450
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Spurt um hvort kýr og naut hefðu verið járnuð, hefur heyrt talað um að járn hafi verið bundin á naut Guðmundur Árnason 44452
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Spurt um að éta marflær, en Guðmundi finnst það svo ótrúlegt þó að hann hafi heyrt talað um það Guðmundur Árnason 44453
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Talað um vögur, heysleða og aktygi, Guðmundur hefur aldrei séð vögur notaðar en lýsir notkun heysleð Guðmundur Árnason 44454

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.02.2019