Hannes L. Þorsteinsson 20.08.1852-30.06.1896

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1882. Cand. theol. frá Prestaskólanum 27. ágúst 1886. Skólastjóri barna- og unglingaskóla Seyðisfjarðar 1882-84. Veitt Fjallaþing 31. ágúst 1886 og hélt til dauðadags en hann lést á ferð í Vopnafirði 1896.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 158

Staðir

Víðirhólskirkja Prestur 31.08. 1886-1896

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.11.2017