Styrkár Hallsson 16.öld-

Prestur á 16. öld. Var orðinn prestur á Vesturhópshólum 1556 en hafði orðið prestur 1551 en ekki vitað hvar. Ekki vitað hve lengi hann dvaldi þar en 1585-93 fékk hann prestatillag.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 358.

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 1556-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019