Snorri Jónsson 1649-1730
<p>Prestur, fæddur um 1649. Vígðist 29. nóvember 1685 aðstoðarprestur til föður síns að Mosfelli í Grímsnesi og fékk prestakallið 26. júní 1688. Fékk Garða á Akranesi 1. febrúar 1718 og hélt til æviloka.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 303.</p>
Staðir
Mosfellskirkja | Aukaprestur | 29.11.1685-1688 |
Mosfellskirkja | Prestur | 1688-1719 |
Akraneskirkja | Prestur | 01.02.1719-1730 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.06.2014