Júlíus Jóhannesson (Jakob Júlíus Jóhannesson) 08.09.1888-10.03.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

34 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Segir frá foreldrum sínum Júlíus Jóhannesson 11125
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Sagt frá mataræði og mjölskorti þegar sigling hafði dregist langt fram á vorið; bóndinn sem bjó góðu Júlíus Jóhannesson 11126
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. Júlíus Jóhannesson 11128
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Draugar eru á Stórholtsleiti en þar fælast hestar oft. Þetta eru bræður sem drukknuðu í Eyjafjarðará Júlíus Jóhannesson 11129
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Krakkar voru hræddir á draugum. Hleiðargarðsskotta var bundin hingað og þangað en losnaði alltaf. Hú Júlíus Jóhannesson 11130
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Frásögn frá 1906 sem heimildarmaður hefur skrifað niður, hann segir ekki söguna hér. Júlíus Jóhannesson 11131
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum. Gunnlaugur á Draflastöðum þóttist oft sjá hann og þá sat Hú Júlíus Jóhannesson 11132
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Faðir heimildarmanns og frændi hans voru að leika sér í baðstofunni þegar þeir voru drengir og vissu Júlíus Jóhannesson 11133
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Endurminningar úr Sölvadal: var hjá fátæku fólki þar og þar var lítið að éta nema rjúpur og mjólkurg Júlíus Jóhannesson 11134
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Minningar frá Eyvindarstöðum í Sölvadal. Heimildarmaður var þrjú ár á Eyvindarstöðum. Álagablettir v Júlíus Jóhannesson 11135
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Presturinn á Kerhóli drukknaði í Presttjörn. Hann hét Scrodie og hélt saman við vinnukonu. Heimildar Júlíus Jóhannesson 11136
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Vísa eftir Jóhann stóra um prestslamb: Á Skáldsstöðum eg hef dvalið Júlíus Jóhannesson 11137
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Um skáldskap Jóhanns stóra, langafa heimildarmanns og það hvernig heimildarmaður kom í veg fyrir að Júlíus Jóhannesson 11138
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Húslestrar og sungnir sálmar; passíusálmarnir voru með gömlu lögunum Júlíus Jóhannesson 11139
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Bækur frá lestrarfélaginu voru lesnar á kvöldin, bæði fyrir og eftir fjósatíma Júlíus Jóhannesson 11140
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum; einhvers konar sleði nefndur trogberi Júlíus Jóhannesson 11141
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h Júlíus Jóhannesson 11142
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Sigluvíkur-Sveinn og Brynjólfur sonur hans. Brynjólfur drukknaði ungur í Eyjafjarðará. Hann átti tvö Júlíus Jóhannesson 11143
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Spurt um heimildir fyrir sögum heimildarmanns. Móðir og faðir heimildarmanns sögðu honum þessar sögu Júlíus Jóhannesson 11144
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Vísa með nöfnum hestanna á Eyvindarstöðum: Fálki og Kragi klæddir þokka; og önnur um hestana í Hleið Júlíus Jóhannesson 11145
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa Júlíus Jóhannesson 11146
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Brynjólfur sonur Sigluvíkur-Sveins orti: Hún er mesta höfuðþing; Brynki fór ei margs á mis; heimilda Júlíus Jóhannesson 11147
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sagt frá Sigluvíkur-Sveini. Hann var giftur konu sem að hét Hólmfríður og þá orti hann; Ó hvað ég er Júlíus Jóhannesson 11148
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Hagyrðingar og vísur: Þarna stendur þinghúsið; Allt þó fjanda ærist lið; Viskan fín úr fjötrum leyst Júlíus Jóhannesson 11149
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Áform um skólagöngu og vandræði vegna þess að ekki mátti vera í lausamennsku; talað um fátækt og hun Júlíus Jóhannesson 11150
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sagt frá því er skip frá Akureyri fórust. Skip fórst frá Akureyri og það komust af einir tveir eða þ Júlíus Jóhannesson 11151
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Frásögn af ferð til Akureyrar þegar heimildarmaður var barn og minningar þaðan. Heimildarmaður var á Júlíus Jóhannesson 11152
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Margir gamlir bændur voru veðurglöggir. Guðmundur á Þormóðsstöðum í Sölvadal sá fyrir ofsaveður og g Júlíus Jóhannesson 11153
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Endurminningar um ferðalag: var sendur til að ná í yfirsetukonuna og lenti í ævintýrum með hana Júlíus Jóhannesson 11154
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Endurminningar tombólu og hvernig þeir strákarnir gerðu við harmoníku sem unnist hafði á tombólunni Júlíus Jóhannesson 11155
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Forspá kona og veðurglöggir bændur. Kona ein sagði alltaf hluti fyrirfram. Hún sagði fyrir um veður, Júlíus Jóhannesson 11156
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Því var trúað að þessi og þessi kæmi á undan ýmsum mönnum. Hleiðargarðsskotta kom á undan vissum mön Júlíus Jóhannesson 11157

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.05.2016