Axel Ólafsson 25.10.1903-17.01.1986
<p>Ólst upp í Saurbæ á Kjalarnesi, Kjós.</p>
<p>Axel fluttist 1946 í Kópavog ásamt konu sinni Sigrúnu Valdimarsdóttur úr Svarfaðardal. Hann keypti sumarbústað sem nú er þekktur sem Hlíðarvegur 1 og var verkstjóri hjá bænum. Hann keyrði um á Y-3.</p>
<p>Heimild: Þorsteinn Óttar Bjarnason</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
18 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Fæddur í Reykjavík, en ólst upp frá þriggja ára aldri í Saurbæ og var þar fram undir þrítugt, var þá | Axel Ólafsson | 37292 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi, lagningu vatnsveitu, skólabyggingu, gatnagerð og fleira | Axel Ólafsson | 37293 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps og í framhaldi af því meira um vatnsveitu, fleiri framk | Axel Ólafsson | 37294 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Langflestir Kópavogsbúar sóttu vinnu í Reykjavík; spurt um bílskúrsiðnað og fleira | Axel Ólafsson | 37295 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37296 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37297 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um fleiri áberandi menn í bæjarlífinu, minnst á Ingjald í Fífuhvammi og sagt frá Þórði á Sæból | Axel Ólafsson | 37298 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Um vatnslagnir, hraðann á uppbyggingunni, skolplagnir, gatnagerð og garðrækt | Axel Ólafsson | 37299 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Allir þekktu alla fyrst í Kópavogi, það hefur breyst | Axel Ólafsson | 37300 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Um mismunandi bæjarstjórnir og embættismenn bæjarins, aðhald í peningamálum | Axel Ólafsson | 37301 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór | Axel Ólafsson | 37302 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps, um kaupstaðarmálið og framkvæmdir í bænum; inn í þetta | Axel Ólafsson | 37303 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um örnefni í Kópavogi, en Axel þekkir þau ekki | Axel Ólafsson | 37304 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um álagabletti í Kópavogi, sagt frá því þegar ákveðið var að láta Álfhól vera óhreyfðan; Axel | Axel Ólafsson | 37305 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Átti að vera reimt við gamla aftökustaðinn, engar sögur af því | Axel Ólafsson | 37306 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Axel var verkstjóri hjá Kópavogsbæ í 26 ár, varð þá að hætta vegna aldurs; um áhöld og vinnuvélar og | Axel Ólafsson | 37307 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum | Axel Ólafsson | 37308 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um hagyrðinga í Kópavogi, lítið um svör, snýst upp í spjall um vinnusemi og hvers er að sakna | Axel Ólafsson | 37309 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014