Jón Ólafur Benónýsson 12.02.1893-23.10.1986

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

98 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Um Eirík sem sagt var að hefði selt strákinn sinn í beitu Jón Ólafur Benónýsson 13700
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Tungumóri og um drauma um hann Jón Ólafur Benónýsson 13701
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Vötn á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 13702
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Um heimildarmann sjálfan og feril hans Jón Ólafur Benónýsson 13703
12.01.1972 SÁM 91/2434 EF Nú er ég kominn náungann að finna; frásögn af því af hverjum heimildarmaður lærði lagið við kvæðið Jón Ólafur Benónýsson 14022
12.01.1972 SÁM 91/2434 EF Náttúran sýnist svo Jón Ólafur Benónýsson 14023
12.01.1972 SÁM 91/2434 EF Æviatriði Jón Ólafur Benónýsson 14024
12.01.1972 SÁM 91/2434 EF Frásögn frá árinu 1918 Jón Ólafur Benónýsson 14025
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Æviatriði Jón Ólafur Benónýsson 14658
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumar fyrir ýmsu m.a. afla Jón Ólafur Benónýsson 14659
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14660
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir happi Jón Ólafur Benónýsson 14661
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi Jón Ólafur Benónýsson 14662
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um mannaskít Jón Ólafur Benónýsson 14663
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um stúlku Jón Ólafur Benónýsson 14664
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um slettu af sjó Jón Ólafur Benónýsson 14665
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi og fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14666
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir batnandi veðri snjóaveturinn 1908 Jón Ólafur Benónýsson 14667
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur fyrir veðri Jón Ólafur Benónýsson 14668
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Segir frá því hvers vegna hann var ratvís Jón Ólafur Benónýsson 14669
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Um Björn Jóhannesson, villu hans og hvernig hann náði áttum Jón Ólafur Benónýsson 14670
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Misjöfn ratvísi manna, jafnvel að sumri til Jón Ólafur Benónýsson 14671
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um grenjaleit Jón Ólafur Benónýsson 14672
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um álagablett í Keldulandi á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 14673
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Bannað var að veiða silung í Stóralæk í Keldulandi Jón Ólafur Benónýsson 14674
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi Jón Ólafur Benónýsson 14675
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Álagablettur á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 14676
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Mánahaug, haug Mána landnámsmanns Jón Ólafur Benónýsson 14677
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Kervaldshaugur á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 14678
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um ljós í klettum Jón Ólafur Benónýsson 14679
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um dularfullt ljós Jón Ólafur Benónýsson 14680
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Dularfullt ljós á Þorláksdag eða aðfangadag í Álfhólshól Jón Ólafur Benónýsson 14681
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Álagablettir m.a. á Sæunnarstöðum Jón Ólafur Benónýsson 14682
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Sagnaskemmtun Jón Ólafur Benónýsson 14683
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Tungumóri Jón Ólafur Benónýsson 14684
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um ófreskju; Þorgeir sem Þorgeirsboli er kenndur við Jón Ólafur Benónýsson 14685
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Tungumóri Jón Ólafur Benónýsson 14686
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um mórauðan strák Jón Ólafur Benónýsson 14687
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Manndrápavötn Jón Ólafur Benónýsson 14688
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Menn urðu úti á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 14689
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Spurt um nykra, loðsilunga eða skrímsli á Skagaheiði, neikvæð svör Jón Ólafur Benónýsson 14690
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Sagnaskemmtun Jón Ólafur Benónýsson 14691
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Draumar Jón Ólafur Benónýsson 14692
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Minnst á söguna: Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni Jón Ólafur Benónýsson 14693
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Inn kom ég þar sem aldrei brestur; ráðningin fylgir Jón Ólafur Benónýsson 14694
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Endurminning um kaup á Íslendingasögum og Eddunum Jón Ólafur Benónýsson 14695
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Um öfugugga, en heimildarmaður telur þá ekki vera til Jón Ólafur Benónýsson 18932
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Um mýbit á Skagaheiði, önnur flugnategund við Langavatn Jón Ólafur Benónýsson 18933
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt um silungamæður, en heimildarmaður telur sögur um þær vera uppspuna; af silungagengd í Langava Jón Ólafur Benónýsson 18934
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Veiðiálög á Syðralæk á Keldulandi á Skagaströnd; þau brotin af vinnumanni afa heimildarmanns; afleið Jón Ólafur Benónýsson 18935
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Álög í Kötlum í landi Tjaldalands á Skaga, þar má eigi tína grös né hafa búsmala; álögin brotin; afl Jón Ólafur Benónýsson 18936
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Álög á Barnaþúfu í túninu á Keldulandi á Skagaströnd, hana mátti ekki slá Jón Ólafur Benónýsson 18937
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um staðfræði og örnefni á Skagaströnd og Skaga, heiti á sveitunum, torfum og ýmsum stöðum, landamerk Jón Ólafur Benónýsson 18939
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um Kálfshamarsvík, bestu lendingu á Skaga; einnig frásögn af ferð frá Skagaströnd í Kálfshamarsvík Jón Ólafur Benónýsson 18940
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Kemur niður á hlóðir þegar hann grefur fyrir fjósi á Kálfshamri á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 18941
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um orðtakið „Þetta er gamall fiskur frá Guðmundi á Ósi“ Jón Ólafur Benónýsson 18942
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um Lárus Guðjónsson, krafta hans og snarræði Jón Ólafur Benónýsson 18944
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N Jón Ólafur Benónýsson 18945
18.11.1981 SÁM 93/3338 EF Sagt frá Jón Guðmundssyni sem bjó fyrstur á Klöpp og var mikill sjómaður; um sjósókn og að hleypa í Jón Ólafur Benónýsson 18946
18.11.1981 SÁM 93/3338 EF Pétur Björnsson á Tjörn orti eftirmæli eftir alla hreppsómaga í hreppnum: Þórunn suða lögst er lágt; Jón Ólafur Benónýsson 18947
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Draugurinn Skaga-Eiríkur á Fjalli á Skagaströnd Jón Ólafur Benónýsson 18948
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Tungumóri fylgir Skrapatunguætt; fólk á heimili heimildarmanns dreymir Móra á undan komu hans á bæin Jón Ólafur Benónýsson 18949
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Þorgeirsboli fylgdi tveimur bræðrum úr Hörgárdal, sem fluttu í héraðið, einnig flík af öðrum bróðurn Jón Ólafur Benónýsson 18950
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Um upphaf Eiríks Skagadraugs, sagnir um að Eiríkur hafi orðið úti á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 18951
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Eiríkur bóndi á Syðra-Marlandi á Skaga, sem seinna varð Eiríkur Skagadraugur, lét Fransmenn fá tvo s Jón Ólafur Benónýsson 18952
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Spurt um fleiri drauga á Skaga án árangurs Jón Ólafur Benónýsson 18953
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Systir heimildarmanns sá mann koma úr kaupstað á undan sjálfum sér Jón Ólafur Benónýsson 18954
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Heimildarmaður og fleiri sjá konu af öðrum heimi í smalamennsku árið 1915 Jón Ólafur Benónýsson 18955
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Drengur á heimili foreldra heimildarmanns sér konuhönd koma út úr kletti, þegar hann ætlar að henda Jón Ólafur Benónýsson 18956
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Dularfull ljós sem heimildarmaður sá ásamt öðrum á Fjalli á Skagaströnd í stefnu á Álfhólshól; í myr Jón Ólafur Benónýsson 18957
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Dularfullt hvarf og fundur orlofsbókar heimildarmanns Jón Ólafur Benónýsson 18958
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Upphaf samtals um skýringar á hinum dularfullu ljósum sem heimildarmaður sá, að lokum sagt frá örnef Jón Ólafur Benónýsson 18959
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Áfram ræddar skýringar á hinum dularfullu ljósum sem heimildarmaður sá og nánari lýsingar á þeim Jón Ólafur Benónýsson 18960
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Huldufólkstrú og álfabyggð á Skaga; af Maríu Jónsdóttur Jón Ólafur Benónýsson 18961
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Grös og grasalækningar; Ólöf á Fjalli; nokkur grös nefnd Jón Ólafur Benónýsson 18962
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Annað skordýralíf við Blönduós en á Skaga Jón Ólafur Benónýsson 18963
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Spurt um ýmislegt án árangurs Jón Ólafur Benónýsson 18964
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Sagt frá gamalli leið að Hafnarbúðum á Skaga, Brangatnavað á þessari slóð; sagt frá slysi við Helluv Jón Ólafur Benónýsson 18965
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Sigurður Pálsson læknir á Sauðárkróki drukknar í Laxá í Refasveit Jón Ólafur Benónýsson 18966
27.11.1981 SÁM 93/3340 EF Inn kom ég þar sem aldrei brestur; gátan skýrð, en hún er að mestu lýsing á járnsmíði Jón Ólafur Benónýsson 18967
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Framhald á skýringum og heimildir fyrir gátu um járnsmíðina Jón Ólafur Benónýsson 18968
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Ég dró yfir mig skýlu; gáta og ráðning hennar: Margur fallinn maður lá; Valný eflaust heitir hún Jón Ólafur Benónýsson 18969
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla kallar á börnin sín Jón Ólafur Benónýsson 18970
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Gimbill mælti Jón Ólafur Benónýsson 18971
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Komdu komdu kiðlingur; Hesturinn minn heitir Brúnn Jón Ólafur Benónýsson 18972
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Skjóni hraður skundar frón; Fallega Skjóni fótinn ber; Heitir Kolur hundur minn Jón Ólafur Benónýsson 18973
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Einn og tveir inn komu þeir; talað um hlutverk þulunnar Jón Ólafur Benónýsson 18974
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Lýsing á skessuleik, sem í er þulið: „Ég er svöng, ég er svöng“ Jón Ólafur Benónýsson 18975
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Fagur fiskur í sjó Jón Ólafur Benónýsson 18976
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Hvernig börn voru látin stíga við stokkinn, hvernig þeim var hossað, þau látin ríða á hné; við þessi Jón Ólafur Benónýsson 18977
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Gekk ég upp á hólinn; Hér læt ég skurka; Stúlkurnar ganga; Stígum við stórum; Karl og kerling; Sat é Jón Ólafur Benónýsson 18978
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Hvernig þulur voru fluttar, hvers vegna var farið með þær, hvenær menn lærðu þær og hvers vegna Jón Ólafur Benónýsson 18979
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem Jón Ólafur Benónýsson 18980
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Margt er gott í börnunum; Bí bí og blaka Jón Ólafur Benónýsson 18981
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvað fólk kunni af kveðskap í gamla daga, einkum afi heimildarmanns; hvar og hvenær hann lærði rímur Jón Ólafur Benónýsson 18982
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvenær var helst farið með gátur, hvenær lærðu menn þær og hvers vegna Jón Ólafur Benónýsson 18983
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Um drauma: hvort mátti segja þá; trú á drauma; ráðning þeirra; heimildarmann dreymir fyrir daglátum Jón Ólafur Benónýsson 18984

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.01.2017