Ólafur Gíslason 1777-06.02.1816

<p>Student úr Reykjavíkurskóla 1794 og vígðist svo aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað 6. mars 1803 og gegndi prestakallinu eftir lát hans til vors 1811. Varð þá embættislaus enda orðinn geðbilaður og nokkuð vínhneigður, flæktist um milli presta eftir þetta og varð úti.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 1'45-46. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Aukaprestur 06.03.1803-1811

Aukaprestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.04.2015