Sigurlaug Guðmundsdóttir (Guðný Sigurlaug Guðmundsdóttir) 31.12.1907-20.09.1996

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

38 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Æviatriði Sigurlaug Guðmundsdóttir 4710
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Einar Björnsson hitti huldufólk. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4711
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Í túninu á Eyvindarstöðum var stór stakur steinn sem hét Grásteinn. Trú manna var að huldufólk byggu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4712
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Stórhólagrun í Eyvindarstaðalandi var sögð vera huldufólksbyggð. Heimildarmann dreymdi oft að þar væ Sigurlaug Guðmundsdóttir 4713
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Draumar heimildarmanns af huldufólki. Henni fannst hún vera komin að huldufólksbyggð og inn til þeir Sigurlaug Guðmundsdóttir 4714
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Samtal um þulur Sigurlaug Guðmundsdóttir 4715
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Heyrði ég í hamrinum Sigurlaug Guðmundsdóttir 4716
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Samtal Sigurlaug Guðmundsdóttir 4717
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Sat ég undir fiskahlaða Sigurlaug Guðmundsdóttir 4718
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Samtal um Grýlukvæði, Gortaraljóð og fleira Sigurlaug Guðmundsdóttir 4719
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Í húsi einu heyrði ég Sigurlaug Guðmundsdóttir 4720
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Vorið langt verður oft dónunum Sigurlaug Guðmundsdóttir 4721
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Samtal Sigurlaug Guðmundsdóttir 4722
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4723
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Spurt um tröll, útilegumenn, ævintýri og fleira. Heimildarmaður man ekki eftir slíkum sögum. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4724
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og drey Sigurlaug Guðmundsdóttir 4725
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Heimildarmaður heyrði ekki um skyggnt fólk í sínu ungdæmi en finnst líklegt að slíkt fólk hafi verið Sigurlaug Guðmundsdóttir 4726
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Völvuleiði var heima hjá heimildarmanni sem ekki mátti slá því þá yrðu einhver óhöpp, en það var sam Sigurlaug Guðmundsdóttir 4727
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Heimildarmaður hefur heyrt mikið talað um Knútsbyl, hann þótti merkilegur atburður, en gerði ekki mi Sigurlaug Guðmundsdóttir 4728
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Minnst á Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla og talað um þulur, spurt um fleiri kvæði Sigurlaug Guðmundsdóttir 4729
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Stjúpmóðir ráddu drauminn minn Sigurlaug Guðmundsdóttir 4730
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Einn er kominn hirðmaður segir prestur Sigurlaug Guðmundsdóttir 4731
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Spurt um fleiri kvæði Sigurlaug Guðmundsdóttir 4732
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Kjólkvæði sem heimildarmaður eignar Hallgrími Péturssyni. Aðeins eitt erindi: Einu sinni átti ég kjó Sigurlaug Guðmundsdóttir 4733
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Samtal um lög Sigurlaug Guðmundsdóttir 4734
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Dálítil stúlka við dyrskjöldinn stár Sigurlaug Guðmundsdóttir 4946
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um lagið sem sungið er á undan Sigurlaug Guðmundsdóttir 4947
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Stjúpmóðir ráddu drauminn minn Sigurlaug Guðmundsdóttir 4948
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Kjólkvæði: Einu sinni átti kjól í smíðum; kvæðið er eignað Hallgrími Péturssyni og heimildarmaður læ Sigurlaug Guðmundsdóttir 4949
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Vorið langt verður oft dónunum Sigurlaug Guðmundsdóttir 4950
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Forðum tíð einn brjótur brands Sigurlaug Guðmundsdóttir 4951
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Einn er kominn hirðmaður Sigurlaug Guðmundsdóttir 4952
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um lag og kvæðið Einn er kominn hirðmaður Sigurlaug Guðmundsdóttir 4953
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Tunglið glotti gult og bleikt Sigurlaug Guðmundsdóttir 4954
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Sungin ein vísa sem gleymdist úr kvæðinu á undan: Geirlaug raular rímnalag; síðan spjallað um hvaðan Sigurlaug Guðmundsdóttir 4955
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Komdu til mín fyrsta kvöld í jólum Sigurlaug Guðmundsdóttir 4956
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um kvæðið Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla og hvar móðir Sigurlaugar lærði það Sigurlaug Guðmundsdóttir 4957
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Fyrsta erindi af Stjúpmóðir ráddu drauminn minn Sigurlaug Guðmundsdóttir 4958

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.11.2017