Felix Bergsson 01.01.1967-

<p>Felix lék sitt fyrsta hlutverk í Þjóðleikhúsinu árið 1978, þá 11 ára gamall. Hann lauk leiklistarnámi frá Queen Margaret University College í Edinborg árið 1991 og hafði þá þegar vakið athygli sem söngvari hljómsveitarinnar Greifanna árin 1986-1988, meðal annars í hinu vinsæla lagi Útihátíð. Felix stundaði framhaldsnám í leiklist í Central School of Speech and Drama í London árin 1997 og 1998...</p> <p align="right">Wikipedia.is 29. janúar 2014.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Greifarnir Söngvari 1986 1988
Milljónamæringarnir Söngvari

Tengt efni á öðrum vefjum

Fjölmiðlamaður , leikari og söngvari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.05.2016