Páll Þorgilsson (Guðmundur Páll Þorgilsson) 23.12.1895-04.12.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.01.1979 SÁM 87/1250 EF Sagt frá Maríu Þorvarðardóttur og flutt kvæði hennar: Heimkoman: Gamla barnið grætur, hlær Páll Þorgilsson 30443
11.01.1979 SÁM 87/1250 EF Heimkoman: Gamla barnið grætur hlær Páll Þorgilsson 30444
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Eldabuskan: Illa greidd og illa þvegin Páll Þorgilsson 30445
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Glerbrot: Ég fann það um síðir að gæfan er gler Páll Þorgilsson 30446
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá fyrsta flugi austur í Öræfi: Agnar Koefod Hansen flaug með heimildarmann austur að sækja ve Páll Þorgilsson 30447
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá flugferð austur í Öræfi með Gísla Sveinssyni Páll Þorgilsson 30448
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá foreldrum og æviatriðum heimildarmanns Páll Þorgilsson 30449
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá Jóni Bjarnasyni tófuspreng sem elti tófu yfir Svínafellsjökul Páll Þorgilsson 30450
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá gömlum Skaftfellingum Páll Þorgilsson 30451
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá kaupstaðarferð úr Öræfum út í Vík í Mýrdal Páll Þorgilsson 30452
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Kvæði ort til heimildarmanns: Ef ég hróðrar ætti gull Páll Þorgilsson 30453
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Ást í meinum: Lát velta betur heimsins hjól Páll Þorgilsson 30454
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Henni ber að hrósa spart, kvæðalag Guðmundar kíkis Guðmundssonar; rætt um kveðskap Páll Þorgilsson 30833
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Bæir í Skaftártungu: Ljótarstaðir …; Gröf og Ásar glöggt ég les; Kerling ein á kletti sat; Verið all Páll Þorgilsson 30834
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Samtal um heimildarmann sjálfan; síðan frásögn af því er hann fylgdi Guðmundi Guðmundssyni kíki yfir Páll Þorgilsson 35191
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Að ganga sér til húðar Páll Þorgilsson 35192
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Guðmundur kíkir, hann kvað Páll Þorgilsson 35193
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Hermt eftir Guðmundi kíki: Henni ber að hrósa spart Páll Þorgilsson 35194
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Sagt frá Ólafi Þórarinssyni kvæðamanni og kveðið með hans kvæðalagi; Fljótarstaðir fá oft skell Páll Þorgilsson 35195
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Sagt frá beinakerlingavísum og ein sú besta eftir Helga Nikulásson Páll Þorgilsson 35196
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Beinakerlingarvísur eftir Helga: Kerling ein á kletti sat Páll Þorgilsson 35197
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Um Guðmund kíki; sögð saga Guðmundar af dvöl hans á Landakotsspítala, eftirherma; Vinir horfnir virð Páll Þorgilsson 35198

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2017