Pétur Ben (Pétur Þór Benediktsson) 11.11.1976-

<p>P&eacute;tur Ben vakti fyrst athygli fyrir samstarf sitt vi&eth; Mugison en hann m.a. samdi og &uacute;tsetti l&ouml;g &aacute; pl&ouml;tu hans <i>Mugimama Is This Monkeymusic?</i> (2004). P&eacute;tur hefur komi&eth; v&iacute;&eth;a vi&eth; &aacute; s&iacute;num ferli en hann samdi m.a. t&oacute;nlistina &iacute; kvikmyndum Ragnars Bragasonar, B&ouml;rn og Foreldrar og hefur einnig sami&eth; og &uacute;tsett t&oacute;nlist fyrir leikh&uacute;s, m.a. annars &iacute; samstarfi vi&eth; Nick Cave. Fyrsta platan hans, Wine For My Weakness kom &uacute;t &aacute;ri&eth; 2006 og &thorn;ykir s&eacute;rlega vel heppnu&eth; frumraun enda t&oacute;k hann d&aacute;g&oacute;&eth;an t&iacute;ma &iacute; a&eth; vinna hana. &Ouml;ll vinnsla f&oacute;r fram &iacute; Sundlaug Sigur R&oacute;sar &aacute;samt Bigga Sundlaugarver&eth;i. Me&eth; P&eacute;tri &aacute; pl&ouml;tunni eru g&oacute;&eth;ir menn honum til a&eth;sto&eth;ar. Sigtryggur Baldursson leikur &aacute; trommur og &Oacute;ttar, sem lengi vel l&eacute;k me&eth; P&eacute;tri &iacute; hlj&oacute;msveitinni Tristian, s&eacute;r um bassaleikinn. &THORN;&aacute; kemur konan hans P&eacute;turs einnig vi&eth; s&ouml;gu &iacute; nokkrum l&ouml;gum.</p> <p align="right">T&oacute;nlist.is (1. j&uacute;n&iacute; 2014).</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari , lagahöfundur og söngvari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.06.2014