Kristmundur Þorsteinsson 18.06.1911-27.01.1991

Kristmundur kvæntist ekki og eignaðist ekki afkomendur. Hann bjó og vann ásamt systkinum sínum á jörðinni Klafastöðum við bústörf.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um bletti í sveitinni sem talað er um sem álagabletti Kristmundur Þorsteinsson 44055
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs Kristmundur Þorsteinsson 44056
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur ræðir um álögin á Litlasandi. Það hafi ekki boðað gott þegar fólk bjó lengur en álögin s Kristmundur Þorsteinsson 44057
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur talar um stúlku sem átti að fara að sækja hest og lendir í rigningarskúr og stoppar undi Kristmundur Þorsteinsson 44058
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur segist vera lítill draumamaður en hafa stundum dreymt fyrir daglátum. Hann hafi t.d. dre Kristmundur Þorsteinsson 44059
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti Kristmundur Þorsteinsson 44062

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018