Þórður Marteinsson 1525-1554

<p>Fæddur um 1525. Sagður launsonur Marteins Einarssonar biskups. Hélt Hruna í nálega tvö ár án þess að vera vígður (1546-48). Fékk Breiðabólstað í Fljótshlíð vorið 1552. Var þá vígður og var hann hinn mesti lærdómsmaður, mælskumaður og skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 107.</p>

Staðir

Hrunakirkja Heimilisprestur 1546-1548
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1552-1554

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.03.2014