Sigvaldi Jóhannesson 27.02.1899-28.10.1980

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin Sigvaldi Jóhannesson 6559
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Segir frá sér og foreldrum sínum Sigvaldi Jóhannesson 6561
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Spurt um hlaupársdaginn Sigvaldi Jóhannesson 6562
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Spurt um veðurvísur og sagt frá því er Valdimar Jónsson á Þernumýri dreymdi konu sem fór með vísu: N Sigvaldi Jóhannesson 6564
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Sögn um Dauðsmannskvísl: Ásgeir æðikollur drap smalamann sinn þar Sigvaldi Jóhannesson 17865
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Biskupsvörður á Stórasandi kenndar við Ólaf Hjaltason Sigvaldi Jóhannesson 17866
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Spurt um drauga, nefndir Hörghólsmóri og Skinnpilsa Sigvaldi Jóhannesson 17867
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Kola tröllkona dagaði uppi í Kolugljúfri í Víðidal Sigvaldi Jóhannesson 17868
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Álagablettur á Refsteinsstöðum, saga þar um; annar frammi í Öxnatungu, ekki sögn um hann Sigvaldi Jóhannesson 17869
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Sigvalda Jóhannesson. Hann flytur erindi sem nefnist Sigvaldi Jóhannesson og Ingólfur Guðnason 41986

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.11.2017