Páll Pálsson -1715

Prestur fæddur um 1669. Stúdent frá Skálholtsskóla 1691 eða 92. Fór utan en óvíst er um hvort hann varð attestatus. Vígður aðstoðarprestur föður síns 1694 en sturlaðist um 1698 og vann engin embættisverk eftir það. Andaðist á Slítandastöðum 1715.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 135.

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 1694-1698

Aukaprestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.01.2015