Einar Eiríksson -1678

Stúdent frá Skálholtsskóla 1651. Er orðinn prestur að Stóra-Dal 21. nóvember 1656 og hefur líklega vígst þangað 1653. Bjó í Miðmörk. Var kærður af sumum sóknarmönnum sínum fyrir óleyfileg mök við ógifta konu í sókninni en það virðist hafa hjaðnað því hann hélt prestakallinu til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 345.

Staðir

Stóra-Dalskirkja Prestur 1656-1678

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2014