Guðmundur Guðnason (Guðmundur Jón Guðnason) 11.11.1890-08.10.1972

Guðmundur var sigmaður í Hælavíkurbjargi í yfir 30 ár og bjó að Búðum í Hlöðuvík til ársins 1937 þegar hann flutt til Aðalvíkur en í óveðrinu haustinu áður fauk allt ofan af honum, nema íbúðarhúsið.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

134 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Mópeysarnir voru margir, það voru Marðareyrarmópeys, Miðvíkurmópeys og Stakkadalsmópeys. Þetta voru Guðmundur Guðnason 2885
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Vigfús sagði fyrir um gestakomur og annað sem hann gat ekki vitað um. Heimildarmaður taldi Vigfús ha Guðmundur Guðnason 2886
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Vigfús gróf sig í skafl við Andbrekkur, en hafði gat til að sjá út. Eftir klukkutíma sá hann eitthva Guðmundur Guðnason 2887
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Lýsing á Fúsa (Vigfúsi). Hann var vel greindur, en sérstæður. Vigfús átti gott með að læra sálma og Guðmundur Guðnason 2888
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Æviatriði og búskapur á Hornströndum, bjó í 17 ár í Hlöðuvík og 6 ár í Aðalvík. Flutti 1943 til Kefl Guðmundur Guðnason 2880
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Heimildarmaður skýtur tófu Guðmundur Guðnason 2883
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Um Skottu sem send var Barna-Snorra af Dýrfirðingum. Um sumarið var karlinn að slá þegar Skotta kom Guðmundur Guðnason 2884
27.10.1966 SÁM 86/817 EF Menn voru ekki mjög trúaðir á drauga á Hornströndum. Gamalt fólk var ekki trúað á drauga, en það trú Guðmundur Guðnason 2889
27.10.1966 SÁM 86/817 EF Sagnalestur á Hornströndum; um Kristján sagnamann; Bjarni Gíslason og Stefán Pétursson kvæðamenn Guðmundur Guðnason 2890
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað Guðmundur Guðnason 4640
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Frásögn af Sveini Víkingi, en hann var prestur og keypti alltaf fugla af Sigurjóni Oddssyni frá Seyð Guðmundur Guðnason 4641
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Æðarfugladráp og lífsbaráttan Guðmundur Guðnason 4642
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Bannað var að skjóta fóvellu Guðmundur Guðnason 4643
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Óheillamerki þótti að fara á sjó á messum svo sem Mikjálsmessu Guðmundur Guðnason 4644
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Miklar skyttur voru fyrir vestan. Jóhann í Látravík var fræg skytta og góður með byssuna. Hann gat h Guðmundur Guðnason 4645
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Sagnir af bjarndýradrápi. Kristinn Grímsson var bjarndýraskytta. Um bjargsigstíma um vorið var heimi Guðmundur Guðnason 4646
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Kristinn Grímsson skaut annað dýr undir Hornbjargi, Kristinn fór þangað um vorið að skjóta fugl. Þeg Guðmundur Guðnason 4647
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um sagnir Guðmundur Guðnason 4648
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Rætt um Fal bjarndýrabana. Hann veiddi tvö dýr eitt sinn. Falur var góð skytta. Guðmundur Guðnason 4649
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Litla ævintýrið: saga af Hælavíkurbjargi og bjargsigi í júnímánuði. Eggin voru borin í hvippu. Maður Guðmundur Guðnason 5028
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Bjarndýr lá á fjöllum í Hælavík um sumarið. Guðmundur bóndi var hræddur við bjarndýr að hann las all Guðmundur Guðnason 5031
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Um Snorra í Hælavík. Séra Jón kom í Hælavík en stansaði við á sem hann komst ekki yfir. Snorri sagði Guðmundur Guðnason 5033
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Samtal um sögur og fleira um fólkið fyrir vestan, vísur fylgja mörgum frásögnum. Guðmundur Guðnason 5034
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe Guðmundur Guðnason 5035
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Rökkurskemmtun Guðmundur Guðnason 5036
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Rímur Guðmundur Guðnason 5037
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Fuglakvæði: Upp skal lúka ljóðaskrá; samtal um kvæðið Guðmundur Guðnason 7700
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Arnór Hannesson. Hann var prestur og Hannes var líka prestur, sonur hans. Þegar kona Hannesar var Guðmundur Guðnason 7701
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Einhver trú var á galdra; Þorsteinn í Viðvík og saga af honum. Hann átti að hafa verið galdramaður e Guðmundur Guðnason 7702
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Galdramenn á Ströndum (Hornströndum). Margar sagnir gengu um galdramenn. En ekki trúðu þó allir þeim Guðmundur Guðnason 7703
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum drey Guðmundur Guðnason 7704
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl Guðmundur Guðnason 7705
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Séra Ólafur í Grunnavík setti Indriða draug í Hlöðuvík niður undir stein í Ólafsdal. Heimildarmaður Guðmundur Guðnason 7706
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Huldufólk og bústaðir þess. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum þar sem talið er að huldufólk byggi. Guðmundur Guðnason 7707
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Höfðinn á Hesteyri, þar bjuggu huldubiskup og -sýslumaður. Þar sáust ljós og rauðklæddir sveinar sem Guðmundur Guðnason 7708
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Reyrhóll var huldubyggð. Móðir heimildarmanns segir að þar hafi einu sinni fundist silfurskeið sem a Guðmundur Guðnason 7709
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Flökkumenn héldust við undir Hælavíkurbjargi. Örnefni þar á staðnum bera þess merki að þetta hafi ve Guðmundur Guðnason 7710
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Um Tyrkjaránið var hvergi rætt nema í Höfn í Hornvík. Þangað ætluðu Tyrkjarnir að koma en þeir komus Guðmundur Guðnason 7711
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Íslendingar og Hollendingar töluðu saman á svokallaðri hollensku og skildu hverjir aðra. Frakkar stu Guðmundur Guðnason 7713
02.09.1968 SÁM 89/1934 EF Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni Guðmundur Guðnason 8579
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar; veðurdraumar og draumar fyrir heyskap. það var mismunandi fyrir hverju mönnum dreymdi. Sumi Guðmundur Guðnason 8580
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Óveður fyrir norðan. Einu sinni lá heimildarmaður fyrir tófu og var heiður himinn og stjörnubjart. B Guðmundur Guðnason 8582
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Úr gamanbrag úr Álftafirði: Eina mjólkurá ef að þú getur Guðmundur Guðnason 10634
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Andrarímur: Fyrrum brjálað mansöngs málið mitt þar kenndi Guðmundur Guðnason 10635
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Samtal um kveðskap Guðmundur Guðnason 10636
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðnason 10637
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Samtal um kveðskap og Bjarna Gíslason sem var góður kvæðamaður; Kylfan molar allt og eitt Guðmundur Guðnason 10638
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Ekki mátti syngja í sjóróðri Guðmundur Guðnason 10639
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Formannavísur frá Bolungarvík: Gísla kund má Sigurð sjá Guðmundur Guðnason 10640
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Rímnalögin rétt og góðir kvæðamenn Guðmundur Guðnason 10641
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun Guðmundur Guðnason 10642
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Kristján Jónsson í Hælavík safnaði nýjum bókum, en faðir heimildarmanns átti margar gamlar skruddur Guðmundur Guðnason 10643
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Álagablettir. Blettur var í túninu sem að ekki mátti slá. Vinnumaður á bænum sló blettinn og það hla Guðmundur Guðnason 10644
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót Guðmundur Guðnason 10645
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Gætinn fróður Guðbrands arfi Guðmundur Guðnason 10733
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Guðmundur Guðnason 10734
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Að Reimar sjóla ræðan klár Guðmundur Guðnason 10735
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Sá hét Bæring þegninn þar Guðmundur Guðnason 10736
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um Reimarsrímur og fleira Guðmundur Guðnason 10737
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Andrarímur: Fyrri brjálun mannsöngs málið Guðmundur Guðnason 10738
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap Guðmundur Guðnason 10739
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Kylfan molar allt og eitt Guðmundur Guðnason 10740
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. Guðmundur Guðnason 10741
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Guðmundur Guðnason 10742
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Ólafur reið með björgum fram Guðmundur Guðnason 10743
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Frásögn af kveðskap og söng Guðmundur Guðnason 10744
10.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um kveðskap; Einn svo felldi afa spjald; Sinnu gólfi segi ég hitt Guðmundur Guðnason 10745
10.07.1969 SÁM 90/2129 EF Hvað á að segja forlög fleygja Guðmundur Guðnason 10746
17.02.1970 SÁM 90/2228 EF Brennur á Ströndum, söngur við brennur Guðmundur Guðnason 11759
19.02.1970 SÁM 90/2228 EF Sjóferðasaga, hrakningasaga, vísan: Höndin lúna missti mátt kemur fyrir í sögunni; samtal um söguna Guðmundur Guðnason 11760
19.02.1970 SÁM 90/2228 EF Lenti í vandræðum með hest á stað þar sem talið var vera reimt eftir að ungur maður fórst og fannst Guðmundur Guðnason 11761
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Maður sá hauslausan mann en það var sami draugur og hafði fælt hestinn fyrir heimildarmanni, rétt á Guðmundur Guðnason 11762
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Mópeys og Skotta Guðmundur Guðnason 11763
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Grænkjóll Guðmundur Guðnason 11764
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Vigfús og Mópeys Guðmundur Guðnason 11765
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Draugasögur, ráð til að losna við ásókn draugs Guðmundur Guðnason 11766
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Saga um sjóskrímsli sem heimildarmaður skaut á, það var eins og kind en með mjóa trjónu í stað hauss Guðmundur Guðnason 11768
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Undarlegt hljóð sem heimildarmaður heyrði og telur vera fyrir óveðri Guðmundur Guðnason 11777
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Dularfull hljóð sem voru fyrirboði sorglegra tíðinda Guðmundur Guðnason 11778
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Heimildarmaður og mágur hans heyrðu dauðahljóð á sama tíma og maður hrapaði til bana í Hornbjargi Guðmundur Guðnason 11779
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Eiríkur Finnbogason í Kvíum sá svart skrímsli í fjörunni á Staðareyrum en það reyndist vera svört ro Guðmundur Guðnason 11780
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Grænkjóll fylgdi bræðrunum í Látravík; um Jóhann í Látravík sem fluttist þangað af Vatnsnesi Guðmundur Guðnason 11781
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Draugatrú Guðmundur Guðnason 11782
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Fyrst sagt frá Ágústínu Eyjólfsdóttur skáldkonu sem var í Aðalvík og var önnur íslenskra kvenna til Guðmundur Guðnason 11783
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Gamanvísa um útgerð, sem Ágústína breytti þegar formaðurinn kvartaði undan henni: Hafa á hvolfi sigl Guðmundur Guðnason 11784
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Áfram um söguna af peningafölsuninni Guðmundur Guðnason 11785
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Marðareyrarmópeys, draugasögur Guðmundur Guðnason 11786
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Illfiskur og Galdra-Finnur Gestsson; vísan er um son Finns: Rósmundur og ráðið þitt Guðmundur Guðnason 11787
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Sagnaskemmtun Guðmundur Guðnason 11788
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Sagnir skráðar eftir heimildarmanni Guðmundur Guðnason 11789
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Stríðnisvísa til stúlku: Sigga eldar salt og hrátt; vísur um rollu sem Ágústína saknaði: Strýtu sakn Guðmundur Guðnason 11790
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Sagðar sögur í Hælavík Guðmundur Guðnason 11791
26.02.1970 SÁM 90/2232 EF Álagablettir Guðmundur Guðnason 11792
26.02.1970 SÁM 90/2232 EF Sagt frá álfum Guðmundur Guðnason 11793
26.02.1970 SÁM 90/2232 EF Draugasögur Guðmundur Guðnason 11794
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga frá á Hesteyri á meðan vínbannið var. Eiríki Benjamínssyni var boðið heim til Árna Jónssonar se Guðmundur Guðnason 12244
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Ólafur rauði var einn af hásetum á pungunum hans Árna Jónssonar. Ólafur var mikil vínmaður og drakk Guðmundur Guðnason 12245
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Fornmannahaugur í Atlaskarði á milli Rekavíkur og Hafnar. Annar í Miðvík, þar var grjóthrúga. Heyrði Guðmundur Guðnason 12246
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Viðmælandi sá staursetningu einu sinni. Þá lét séra Runólfur Magnús Jónsson staursetja Þjóðverja sem Guðmundur Guðnason 12247
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Spurt um frægar skyttur fyrir vestan. Flestir áttu byssur því ekki var hægt að komast af án þess að Guðmundur Guðnason 12248
08.05.1970 SÁM 90/2292 EF Margar sögur til af Guðmundi Snorrasyni. Hann bjó ásamt föður sínum í Hælavík. Snorri faðir hans var Guðmundur Guðnason 12249
08.05.1970 SÁM 90/2292 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík sagði margar draugasögur. Faðir viðmælanda varð vitni að því þegar Guð Guðmundur Guðnason 12250
08.05.1970 SÁM 90/2292 EF Guðmundi Snorrasyni þótti ekkert gaman að segja sögurnar eins og þær höfðu gerst. Hann sá einu sinni Guðmundur Guðnason 12251
08.05.1970 SÁM 90/2292 EF Guðmundur Snorrason var algjör heiðursmaður. Hann skemmti fólki mikið með sögunum sínum. Hann sagði Guðmundur Guðnason 12252
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór sem gekk alltaf með atgeir, viðbúinn öllu. Eitt sinn ætlaði hann út að Horni e Guðmundur Guðnason 12663
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór. Í Jökulfjörðum gekk björn á land og Steindór er fenginn til þess að fjarlægja Guðmundur Guðnason 12664
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sagnir um Jóhann Halldórsson sem var hagyrðingur og talinn ákvæðaskáld. Hann var Húnvetningur sem ko Guðmundur Guðnason 12665
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Heimildarmaður heyrði frá kunningja sínum sögn af því þegar skrímsli sást í fjöru fyrir neðan bæinn Guðmundur Guðnason 12666
30.07.1970 SÁM 90/2325 EF Faðir heimildarmanns heyrði menn segja frá því að þeir hefðu sett silfurhnapp fyrir framan í byssuhl Guðmundur Guðnason 12667
SÁM 87/1276 EF Húsagerð Guðmundur Guðnason 30725
SÁM 87/1277 EF Húsagerð Guðmundur Guðnason 30726
SÁM 87/1277 EF Torfskurður Guðmundur Guðnason 30727
SÁM 87/1277 EF Koparsmíði, olíulampar Guðmundur Guðnason 30728
SÁM 87/1284 EF Segir frá sjálfum sér og sveit sinni, foreldrar hans bjuggu allan sinn búskap í Hælavík Guðmundur Guðnason 30862
SÁM 87/1284 EF Minningar: sjórinn og björgin Guðmundur Guðnason 30863
SÁM 87/1284 EF Eggjanytin og geymsla eggja, nöfn á hlutum eggja Guðmundur Guðnason 30864
SÁM 87/1285 EF Fuglategundir í bjarginu og nytjar af þeim Guðmundur Guðnason 30865
SÁM 87/1285 EF Geymsla á fuglakjöti Guðmundur Guðnason 30866
SÁM 87/1285 EF Skarfakál og fleira um geymsluaðferðir Guðmundur Guðnason 30867
SÁM 87/1285 EF Skinnaverkun og skinnfatasaumur Guðmundur Guðnason 30868
SÁM 87/1285 EF Reki Guðmundur Guðnason 30869
SÁM 87/1285 EF Baðstofur og gerð þeirra; pálar og hlunnar og veggjahleðsla Guðmundur Guðnason 30870
SÁM 87/1285 EF Bjargið Guðmundur Guðnason 30871
SÁM 87/1285 EF Viðartegundir sem rak á fjörur í Hælavík; ótrú á selju; menn voru nefndir seljudrumbar; merking viða Guðmundur Guðnason 30872
SÁM 87/1285 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30873
SÁM 87/1286 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30874

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014