Torfi Ísleifsson -1735

Prestur fæddur um 1693. Stúdent 1712 frá Skálholtsskóla. Vígðist 13. október 1715 aðstoðarprestur að Stað í Súgandafirði og fékk prestakallið 1720 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 26.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Aukaprestur 13.10.1715-1720
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 1720-1735

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2015